Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð er í samstarfi við sálfræðistofuna Líf og sál. Notendur Miðstöðvarinnar geta óskað eftir sálfræðiþjónustu með því að hafa samband við Þjónustu- og þekkingarmiðstöð í síma 545-5800.