Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hluverk umferliskennara

Hlutverk umferliskennara:
  • Leggja mat á þörf fyrir kennslu í samráði við notendur/aðstandendur
  • Einstaklingsmiðuð kennsla
  • Kennsla getur farið fram á heimili, skóla, vinnustað, stofnunum eða þar sem notendur óska eftir
  • Ráðgjöf og fræðsla
  • Samstarf við starfsfólk skóla og annarra stofnana
  • Ráðgjöf um aðgengismál á heimilum, skólum og stofnunum