Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga

Fréttir

12. júní 2020

Breyttur afgreiðslutími á Miðstöðinni

Miðstöðin er opin á milli 9-15
6. maí 2020

Tilkynning frá Miðstöðinni

Miðstöðin hefur byrjað að taka á móti notendum, fáum á dag og er notendum raðað eftir metinni þörf þeirra á þjónustu.
29. apríl 2020

Alþjóðlegur dagur leiðsöguhunda 2020

Alþjóðlegur dagur leiðsöguhunda er í dag, 29. apríl.
Eldri fréttir

Fróðleikur

3. júní 2020

Kennsluefni fyrir fagfólk í endurhæfingu og þjálfun sjónskertra

Miðstöð tók þátt í Evrópuverkefni er nefnist Vapet-Vip. Verkefnið miðaðist að því að búa til rafrænt kennsluefni fyrir fagfólk í endurhæfingu og...
9. maí 2019

Þjónustu- og þekkingarmiðstöð er þátttakandi í Evrópuverkefninu Print3d.

Verkefnið fékk Erasmus+ styrk frá Evrópusambandinu og verður í gangi í 2 ár eða fram í september 2019.
26. apríl 2018

NOVIR

NOVIR eru samtök stofnana á Norðurlöndunum sem vinna sérstaklega í kennslu- og fræðslumálum blindra og sjónskertra barna, en einnig að málefnum...
Eldri greinar